Stóri Jón
244.900kr.
Stóri Jón er stórt og stílhreint eldstæði sem sómar sér vel, hvar sem það er niðurkomið.
Það er smíðað úr 3 mm þykku Cortein stáli sem er bæði sterkt og endingargott.
Og til að tryggja áratuga endingu eru hitaskildir inn í eldstæðinu. sem verja ytra byrgði. Einnig er falskur botn undir brunahólfinu til að koma í veg fyrir að timbrið í timburgeymslunni of hitni.
Það er um 180cm hæð og 75Kg að þyngd
Ef þú ert að leita af öflugu eldstæði sem er hannað til að endast, þá er Stóri Jón svarið.

