Eldhnöttur
63.500kr. grunnverð
Eldhnötturinn er skemmtilegur, meðfærilegur og tilvalinn tækifærisgjöf. Hann gefur frá sér fallega lýsingu í myrkri bæði með eldi eða útkertum.
Með honum fylgir kertaplatti og öskubakk.
Hægt er að láta sérmerkja hann eða bæta við mynd. Einföld sérmerking 6 stafir max eða einföld mynd er 5900kr plattinn.
Flóknara er samkomulag.
Hann er smíðaður úr 3 mm þykku Corteinstáli sem hannað til að vera sterkt og endingargott
Þvermál: 50 cm
Hæð: 56 cm
Tilbúnar Hannanir eru
bara með logum 63.500.kr
bara með heindýrum 63500.kr
Með, hreindyri, gæs, hundi og lax. 67500kr.